top of page

Fréttir

Hvað er að gerast

12. nóvember, 2020

Statum hlýtur verðlaun sem frumkvöðlar ársins

Nordic Women in Tech Awards er árlega skipulagður viðburður af  Wonder Coders  til að viðurkenna, fagna og verðlauna fyrirmyndir, sem hvetja og leiða hreyfinguna fyrir fleiri konur í tækni á Norðurlöndum. Þessi verðlaun eru veitt til einstaklinga eða tæknifyrirtækja sem hafa búið til eða innleitt framúrskarandi uppfinningar á síðustu 24 mánuðum.

12. maí, 2022

Opnun á sýndardómsal Statum

Fimmtudaginn 12. maí kl.17 í Grósku verður sýndardómsalur Statum formlega opnaður með athöfn.

Við viljum bjóða þér að vera með okkur þann 12. maí og fagna opnun á þessari nýju þjónustuleið fyrir þolendur.

Viðburðurinn er opinn öllum.

​Nánar upplýsingar hér.

News: News

25. október, 2019

Statum vinnur verðlaun fyrir bestu stafrænu lausnina

Árið 2019 keppti Statum í stærstu viðskiptaáætlunarkeppni Íslands á vegum Klak - Icelandic Startup. Statum teymið vann verðlaun fyrir bestu stafrænu lausnina í keppninni sem og að vera eitt af 10 efstu liðunum.

Gulleggid_logo

Gulleggid_logo

.

.

The Statum Team

The Statum Team

bottom of page