top of page

Statum

Statum sérhæfir sig í sýndarveruleikalausnum í þjálfunar- og meðferðarskyni. 

Virtice er fyrsti gagnvirki dómsalurinn í sýndarveruleika sem er notaður til að undirbúa vitni fyrir dómsmál.

Virtual Reality Goggles

Virtice

Virtice er fyrsti gagnvirki dómsalurinn í sýndarveruleika sem er notaður til að undirbúa vitni fyrir dómsmál.

 

Tilvist Virtice hefur vakið athygli fólks um allan heim og Statum hefur nú þegar hlotið nokkur verðlaun og tilnefningar.

​Síðastliðin tvö ár hefur Virtice verið rannsakaður í samstarfi við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík með mjög góðum árangri.

Virtice er staðsettur í húsi Ríkislögreglustjóra við Skúlagötu 21.

Hægt er að bóka tíma með því að senda okkur tölvupóst eða fylla út þetta form.

1VRcourt_edited.jpg

"Við trúum því
að það sé á okkar ábyrgð að nýta okkar þekkingu til að búa til nýjar og spennandi lausnir til að bæta samfélagið.“

Statum, 2019

Verðlaun

Winner_edited.png

Frumkvöðlar ársins
Nordic Women in Tech Awards 2020

12. nóvember, 2020

Nordic Women in Tech Awards eru verðlaun sem eru veitt ár hvert af Wonder Coders. Tilgangur verðlaunanna er að fagna þeim konum sem eru fyrirmyndir í tæknigeiranum á Norðurlöndum.

Gulleggid_Logo_edited.png

Besta stafræna lausnin
Gulleggið 2019

25. október, 2019

Gullegið er stærsta frumkvöðlakeppni á Íslands og er haldin af Klak -Icelandic Startups.

Bóka tíma í Virtice

Við hvetjum alla sem hafa áhuga að bóka tíma í Virtice með því að senda okkur tölvupóst eða fylla út þetta form.

Ekki hika við að hafa samband til að fá frekari upplýsingar.

Takk fyrir að senda inn! Við munum hafa samband við þig fljótlega.

Bookings form
bottom of page