top of page
1VRcourt_edited.jpg

Virtice

Gagnvirkur dómsalur í sýndarveruleika

Products: Welcome

Virtice

Virtice er fyrsti gagnvirki dómsalurinn í sýndarveruleika í heiminum.

Virtice er staðsettur í húsi Ríkislögreglustjóra við Skúlagötu 21, 101 Reykjavík.

​

Ef áhugi er á að prófa Virtice er best að senda okkur tölvupóst eða fylla út þetta form.

​

Með Virtice geta notendur:

- Kynnt sér réttarsal og réttarfar.

- Fengið betri skilning á skipulagi dómsals og betri tilfinningu fyrir fjarlægðum og rýminu sjálfu.

- Minnkað kvíða og streitu fyrir raunverulegu dómsmáli.

Products: Text
Bookings

Hvernig virkar Virtice?

  • Virtice er hugbúnaður sem er tengdur við sýndarveruleikagleraugu.

  • Mælt er með að hver notandi komi a.m.k. þrisvar sinnum í Virtice.

  • Sérhver tími er undir handleiðslu sérfræðings.

  • Lengd hvers tíma er 50 mínútur.

  • Allir sem hafa áhuga getað pantað tíma í Virtice.

  • Ef áhugi er á frekari upplýsingum ekki hika við að hafa samband.

Bakgrunnur

  • Virtice var þróaður með það markmið að búa til nýja þjónustuleið fyrir þolendur ofbeldis.

  • Virtice er nákvæm eftirlíking af dómsal 402 í Héraðsdómi Reykjavíkur.

  • Hann var þróaður í samstarfi við þolendur og sérfræðinga á sviði ofbeldisbrota, ríkislögreglustjóra og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

  • Sálfræðideild Háskólans í Reykjavík hefur verið að rannsaka Virtice síðastliðin tvö ár með mjög góðum árangri.

Bóka tíma í Virtice

Við hvetjum alla sem hafa áhuga að bóka tíma í Virtice með því að senda okkur tölvupóst eða fylla út þetta form.

Ekki hika við að hafa samband til að fá frekari upplýsingar.

Takk fyrir að senda inn! Við munum hafa samband við þig fljótlega.

bottom of page